Um Okkur

Barnið Okkar er fjölskyldufyrirtæki sem leggur áherslu á vandaða barnavagna.

Comfort barnavagninn er hannaður með íslenskar aðstæður að leiðarljósi. Einangrunin í vagninum er sérstaklega þykk og vönduð en á Íslandi er algengt að börn sofi utandyra yfir daginn sem þykir heldur óvanalegt í öðrum löndum. Dekkin eru stór og henta vel í allar aðstæður allt árið um hring.

Comfort er fullbúinn barnavagn sem hentar barninu þínu frá fæðingu til 3ja ára aldurs.
Honum fylgir vagnstykki + kerrustykki + skiptitaska – Verð frá 109.900 kr
.

Vertu velkomin í verslunina Barnið Okkar í Hlíðasmára 4 í Kópavogi !


Roan er Evrópskt fjölskyldufyrirtæki sem hefur framleitt barnavagna í yfir 40 ár.
Barnavagnarnir eru framleiddir eftir öryggis og gæðastuðlum EU
og eru með 2 ára framleiðslu ábyrgð.


Roan er nú þegar þekkt vörumerki í Evrópu, Kanada & USA.

Við erum í Hlíðasmára 4 í Kópavogi.

Opnunartíminn er 13-18 mánud – fimmtud, 12-18 föstudaga og 11-13 alla laugardaga.


Ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að hafa samband með því að senda okkur skilaboð eða hringja í verslun okkar í síma  553-8313.