Vefsíða : Barnidokkar.is
Viðmót : X theme
Verslunarkerfi : Woocommerce
Viðbætur við verslunarkerfið eru :
-
Óljóst enþá
Fleirri viðbætur sem settar voru í vefumsjónarkerfið :
Backupbuddy
LocoTranslate
iThemes Security
X-theme smooth scroll
Thema – vinnsla með forsíðu og undirsíður
Við ákváðum að setja upp X theme sem viðmót á síðuna.
Það er eitt umdeildasta thema á markaðnum. Með endalausum möguleikum.
Cornerstone er editor sem þú notar alveg eins og word nema hann er hannaður fyrir vefsíður.
Ég mæli með að horfa á eftirfarandi video til að byrja að kynnast cornerstone , sem er innbyggður í þemað.
Með cornerstone vinnuru allar síðurnar þínar.
Og til að finna cornerstone, opnaru “Síður->Allar Síður->Finnur síðuna sem þú vilt vinna með->og smellir á Edit with Cornerstone”
Ekki ruglast samt á síðum og verslunarkerfinu.
Allt sem tengist vörum eða verslunarkerfinu vinnuru ekki með neinu öðru en woocommerce
Breyta slideshow á forsíðu :
Slideshow er tengt viðbót sem heitir Revolutionary slider.
Wordpress og Woocommerce video
Það er mikilvægt að horfa á einhvað af þessum videoum ef þú vilt ná góðum tökum á verslunarkerfinu.
Ef ég væri þú , þá mundi ég búa mér til góða samloku með hangikjöti og setjast yfir þetta í klukkutíma eða svo.
Valmyndir
Til að bæta við síðu, færslu, eða vöruflokkum við í valmyndir efst á síðunum (heim, verslun, hafa samband…..) geriru eftirfarandi :
1. Útlit -> Valmyndir
2. Vinstra megin er gluggi sem heitir “Síður” ,, þar hakaru við síður eða færslur og smellir á takkann “Bæta við valmynd”
3. hægra megin er blár takki sem þú smellir á til að “vista“
Setja inn nýja vöru :
1. Smellir á Vörur
2. Smellir á Bæta við vöru efst á skjánnum
3. Setur inn vörunafn lýsingu og stutta lýsingu
4. setur vöruna í réttann flokk. (getur líka búið til nýjann flokk þarna, en ef þú vilt fá sendingar-möguleikana rétta, þá notaru þessa sem eru þegar til)
5. Skilgreinir vörumynd
6. SKU er bara vörunúmer…
7. Til að skilgreina flutning, þá ferðu í flutningur og velur þar “Shipping class”
Þetta er svona það helsta ,,,, svo eru hellingsupplýsingar í videounum í bláa takkanum hér að ofan….
Woocommerce Shortcodes
Woocommerce gefur okkur færi á að setja inn vörur hvar sem við viljum…
Og hér að neðan er video sem útskýrir það sem ég meina :
Búa til síðu og setja inn vörur eða vöruflokk :
Hér að neðan eru leiðbeiningar hvernig þú býrð til síðu með vörum og vöruflokkum …
1. býrð til vöruflokk og vörur
2. býrð til nýja síðu í cornerstone
3. skrifar einhvern rosaflottann texta á síðuna
4. þar sem þú vilt að varan/vörur/vöruflokkurinn birtist bætiru við “Raw Element” og setur í það eftirfarandi kóða :
Stök Vara eftir ID :
[product id="99"]
Stök Vara eftir Vörunúmeri :[product sku="FOO"]
Velja nokkrar stakar vörur hér og þar :
[products ids="1, 2, 3, 4, 5"]
Stök vörusíða :
[product_page id="99"]
Vöruflokkur :
[product_category category="fermingarbodskort-10-x-15" columns="3" per_page="600" order=""]
Nýlegar vörur :
[recent_products columns="3" per_page="600" order=""]
Og svo er hellingur í viðbót sem þú getur kynnt þér á síðunni sem ég nefndi hér að ofan
Kraftur Internetsins
Jæja , þetta ætti að koma þér vel á stað með vefumsjónarkerfið, verslunarkerfið og þeirra viðbóta.
En þetta kerfi er auðvitað heill hellingur , og það er endalaust hægt að bæta við viðbótum og stilla það til.
Og ef þú lendir á einhverjum þröskuldum , þá geturu
1. Haft samband við okkur.
2. Googlað vandamálið, því ef þú ert að lenda í einhverjum vandamálum , þá get ég lofað þér að það eru milljónir manna sem hafa lent í því líka , og eru búnir að skrifa um lausnir og leiðbeiningar um málið..
Youtube er einmitt mjög gott tól til að koma þér af stað.