Comfort Barnavagn – Króm Vagn // kerra // Taska
109.900 kr.
Comfort barnavagninn er hannaður með íslenskar aðstæður að leiðarljósi. Einangrunin í vagninum er sérstaklega þykk og vönduð en á Íslandi er algengt að börn sofi utandyra yfir daginn sem þykir heldur óvanalegt í öðrum löndum.
Dekkin eru stór og henta vel í allar aðstæður allt árið um hring.
Comfort er fullbúinn barnavagn sem hentar barninu þínu frá fæðingu til 3ja ára aldurs. Honum fylgir vagnstykki/burðarúm + kerrustykki/sætiseining + skiptitaska – Verð frá 109.900 kr.
- Krómgrind
- Vagnstykki 84cm x 40cm
- Einstaklega þykk og góð einangrun sem hentar sérstaklega fyrir Íslenskar aðstæður
- Stillanlegt sætisbak í vagnstykki
- Vagnstykki er einnig hægt að nota sem burðarúm
- Vagnstykki með vöggueiginleikum
- Kerrustykki/sætiseining, þykkbólstrað með sterku áklæði
- Álagsfletir á kerrustykki eru PU-fóðraðir til að auðvelda þrif
- Viðsnúanleg sætiseining, getur vísað að eða frá aksturstefnu
- Skermur sem gengur bæði fyrir vagnstykki og sætiseiningu
- Tvær þykkbólstraðar svuntur. Ein fyrir vagnstykki og önnur fyrir sætiseiningu
- Renndir vasar á hliðum vagnsins sem hægt er að nota undir smærra dót
- 5 punkta öryggisbelti í kerrustykki fyrir aukið öryggi og þægindi
- Festingar fyrir beisli í vagnstykki – Mikilvægt öryggisatriði
- Stillanlegt handfang sem hentar einnig vel fyrir hávaxna
- Stór 12″ loftdekk sem henta vel í allar aðstæður
- Innkaupagrind
- Vatns og vindhelt áklæði – 100% án PVC efna
- Góð fjöðrun og loftdekk sem gera það einstaklega létt og þægilegt að ganga með vagninn
- Skiptitaska fylgir
- Roan og Maxi Cosi bílstólar passa á grindina með notkun móttakara (4.450 kr.)
-Sendingarkostnaður reiknast m.v. verðskrá póstsins-
Vörunúmer: Kortina-1
Flokkar: Barnavagnar, Barnavagnar & Kerrur