Marita Prestige – SÉRPÖNTUN

SÉRPÖNTUN

Marita er vagn sem hentar barninu þínu frá fæðingu til 3ja ára aldurs.
Honum fylgir vagnstykki/burðarúm og kerrustykki/sætiseining ásamt veglegri skiptitösku.

Marita Prestige

 • Krómað stell/grind
 • Vagnstykki 84cm x 40cm
 • Vagnstykki er einnig hægt að nota sem burðarúm
 • Stillanlegt sætisbak í vagnstykki
 • Kerrustykki/sætiseining, þykkbólstrað með sterku áklæði
 • Álagsfletir á kerrustykki eru PU-fóðraðir til að auðvelda þrif
 • Viðsnúanleg sætiseining, getur vísað að eða frá aksturstefnu
 • Skermur sem gengur bæði fyrir vagnstykki og sætiseiningu
 • Tvær þykkbólstraðar svuntur. Ein fyrir vagnstykki og önnur fyrir sætiseiningu
 • 5 punkta öryggisbelti fyrir aukið öryggi og þægindi
 • Stillanlegt handfang
 • Innkaupagrind
 • Vatns og vindhelt áklæði sem upplistast ekki, 100% án PVC efna
 • Goð fjöðrun og viðhaldsfrí gúmmídekk
 • Skiptitaska fylgir
 • Maxi Cosy bílstólar passa á grindina159.900 kr.

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.

Vörunúmer: Marita Króm Flokkar: , ,