Leikteppi – Blátt
9.990 kr.
Þessi fallega leikmotta er með sjávarþema, hún er í laginu eins og skel og einnig fylgja skemmtileg litrík sjávardýr með sem hægt er að fjarlægja til að nota t.d. í vagninum líka. Mottan er þykkbólstruð og einstaklega mjúk. – Hentar börnum frá fæðingu.
Measurements: 99 x 49 x 91cm
Vörunúmer: LD4846
Flokkar: Barnaherbergið & Heimilið, Leikum, Leikum