Rimlahlíf / Stuðkantur

22.900 kr.

Rimlahlíf eða stuðkantur eins og það er yfirleitt kallað, þarf að uppfylla ákveðin skilyrði að okkar mati. Þessi er hannaður & framleiddur af íslenskum foreldrum sem vildu eitthvað meira og betra fyrir dóttur sína.

„Þetta var eitthvað sem okkur fannst vanta á markaðinn, kanturinn sem við áttum fyrir dóttir okkar var sífellt að leka niður og til vandræða. Við hönnuðum því okkar eigin sem er sérstaklega þykkur og veglegur. Hann heldur lögun sinni vel og lekur ekki niður. Við notum ákveðið efni í innra byrði sem veldur ekki ertingu og er því öruggt fyrir öndunarveg ungra barna ásamt því að vera bakteríu fráhrindandi.”

 

  • Hann er stífur, stöðugur og lekur ekki niður !
  • Hann gefur eftir ef barnið stígur upp á hann
  • Hann er þykkur, veglegur og fallegur (4 cm. þykkur og 35 cm. hár)
  • Hann er búin til úr efni sem er hvorki skaðlegt né ofnæmisvaldandi.
  • Hann er með innra byrði sem veldur ekki ertingu og er því öruggt fyrir öndunarveg ungra barna
  • Hann getur verið tvískiptur svo hægt er að snúa honum á tvenna vegu í rúminu og breyta þannig um útlit/stíl
  • Hann kemur í 4 pörtum sem gefur aukna möguleika varðandi notkun og uppsetningu (2 x 60 cm. og 2 x 120 cm.)
  • Hann kemst í þvottavélina – Og það er hægt að þvo aðeins þann hluta sem verður óhreinn.
Hreinsa
Vörunúmer: Stuðkantur Flokkar: , ,