BRUSE x Barnið Okkar 👶🏼
30% kynningaverð á öllum barnafatnaði frá Bruse
20% af öllum vöru í vefverslun með kóðanum: JÚNÍ
(*Gildir ekki af barnavögnum og kerrum)

Sleep Sheep – Smart Sensor

10.990 kr.

Sleep Sheep bangsinn er hannaður fyrir börn jafnt sem fullorðna. Hann er hinn fullkomni svefnfélagi fyrir alla fjölskylduna sem hjálpar manni að komast í ró. Inni í bangsanum er lítið tæki sem spilar 8 róandi hljóð. Smart Sensor virkar þannig að ef barnið fer að gráta vaknar bangsinn og byrjar að spila.

Þessi hljóð hafa mjög róandi áhrif og geta gert kraftaverk fyrir óróleg börn.

Tækið sem er inní Sleep Sheep er hægt að taka út úr bangsanum á auðveldan máta svo það er auðvelt að taka það með sér þegar verið er að ferðast á staði sem eru barninu ókunnuglegir. Það sem er innifalið í Sleep Sheep  pakkanum er:

  • Bangsi sem m/tæki sem gefur frá sér róandi hljóð (Hvalahljóð, Hjartsláttur, Sjávarniður, Rigningarhljóð og 4 mismunandi vögguvísur)
    • Velcro rennilás á bangsanum svo að það sé auðvelt að festa hann á utanvert barnarúmið
    • Fjarlægjanlegt hljóðbox
    • Slekkur sjálfur á sér eftir 23 eða 45 mínutur
    • Batterí innifalin – 2 AA
Vörunúmer: CB7304-Z8 Flokkar: , , , , ,