Tempature Band
300 kr. – 500 kr.
Tempature Band // Hitavarnar band
Bandið er úr hitaskynjandi efni sem breytir um lit sé innihaldið í pelanum of heitt.- Passar yfir flestar týpur af pelum.
Everyday Baby er sænskt fyrirtæki sem unnið hefur til nýsköpunarverðlauna fyrir vörur sínar og uppfinningu. Hugmyndirnar að vörunum eru upprunnar hjá þremur sænskum feðrum sem leitast eftir að auðvelda foreldrum lífið með öryggi barna í huga á umhverfisvænan hátt. Því eru Everyday Baby vörurnar kærkomnar fyrir alla foreldra sem kjósa umhverfisvænar og öruggar vörur fyrir börnin sín og umhverfið.
Vörunúmer: Á ekki við
Flokkar: Barnaherbergið & Heimilið, Borðum - matartími, Everyday Baby, Vinsælar vörur