WaterHero Baðmottur m/ hitaskynjara sem auka öryggi í baði

1.145 kr.

WaterHero baðmottur auka öryggi barna í baði og sturtu. Þær gera baðbotninn síður sleipan ásamt því að segja til um hvort baðið sé of heitt með því að skipta um lit.

Það eru 4 stk í pakkningunni, þær eru fyrirferðalitlar og auðvelt að ferðast með þær.
Fást í bleiku, bláu og dökkgráu (verða hvítar á litinn þegar vatnið fer yfir 37 gráður)

Everyday Baby er sænskt fyrirtæki sem unnið hefur til nýsköpunarverðlauna fyrir vörur sínar og uppfinningu. Hugmyndirnar að vörunum eru upprunnar hjá þremur sænskum feðrum sem leitast eftir að auðvelda foreldrum lífið með öryggi barna í huga á umhverfisvænan hátt. Því eru Everyday Baby vörurnar kærkomnar fyrir alla foreldra sem kjósa umhverfisvænar og öruggar vörur fyrir börnin sín og umhverfið.

Vörunúmer: Á ekki við Flokkar: , ,