Bass Next Barnavagn + Kerra + Skiptitaska – Hazel
179.900 kr.
Bass Next barnavagnarnir eru nú fáanlegir í BíumBíum 💛
Vertu velkomin í nýtt og glæsilegt sýningarými í Ármúla 38
Opnunartími: 10-17 virka daga, 11-16 á laugardögum
Í BíumBíum getur þú forpantað vagn úr næstu sendingu (til afhendingar 4-8 vikum eftir pöntun) og tryggt þér frían aukahlutapakka að verðmæti 32.880 kr.
Bass Next – Barnavagn
Bass Next er fullbúinn barnavagn sem hentar barninu þínu frá fæðingu til 3ja ára aldurs.
Honum fylgir vagnstykki/burðarrúm + kerrustykki/sætiseining + skiptitaska + mjúkt  teppi – Verð 179.900 kr.
- Viðhaldsfrí álgrind með tvöfaldri fjöðrun.
 - Stillanleg hæð á handfangi
 - Vagnstykki 80x37cm
 - Góð og vönduð einangrun
 - Stillanlegt sætisbak í vagnstykki og kerrustykki
 - Vagnstykki er einnig hægt að nota sem burðarrúm
 - Kerrustykki/sætiseining, þykkbólstrað með sterku áklæði
 - Viðsnúanleg sætiseining, getur vísað að eða frá akstursstefnu
 - Framlengjanlegur skermur
 - Stór fyllt dekk – Snúningsdekk að framan sem hægt er að læsa
 - Einangruð innkaupakarfa með rennilás
 - Loftgluggi á skerm sem gefur aukið loftflæði á heitum dögum/innandyra
 - 5punkta öryggisbeisli í kerrustykki með hæðarstillingu fyrir aukið öryggi og þægindi
 - Stillanlegur fótskemill á kerrustykki/sætiseiningu
 - Framlengjanlegur skermur bæði á vagnstykki og kerrustykki
 - Tvær þykkbólstraðar svuntur. Ein fyrir vagnstykki og önnur fyrir sætiseiningu
 - Festingar fyrir beisli í vagnstykki – Mikilvægt öryggisatriði
 - Vindhelt áklæði sem upplitast ekki, 100% án PVC efna
 - Stór og vegleg skiptitaska fylgir
 - Bílstólafestingar fást hjá okkur sem henta fyrir ýmsar týpur af bílstólum. Heyrðu í okkur og við hjálpum þér að finna hvort þinn stóll passi.
 
Á lager (hægt að leggja inn biðpöntun)
	
	
		Vörunúmer: Bass-Next-Hazel-1
	
	Flokkar: Barnavagnar, Barnavagnar & Kerrur, Hreiðurgerð
	
	
	













































