Coss Classic – Titanium – Vagn + Kerra + Taska

169.900 kr.

Coss Classic Barnavagn – ATH þessi vara er í sérpöntun, hafðu samband við verslun fyrir frekari upplýsingar.

Sérpantaðir vagnar eru til afhendingar 8-10 vikum eftir pöntun.

Frír aukahlutapakki að verðmæti 32.880 kr fylgir sérpöntuðum vögnum. 

Aukahlutapakkinn samanstendur af:
– Vandaður ullarsvefnpoki sem hægt er að framlengja.
– Vandað Regnplast 100% vatns- og vindhelt
– Rennt Flugnanet til að auðvelda aðgengi að barninu

Coss Classic er veglegur vagn sem hentar barninu þínu frá fæðingu til 3ja ára aldurs. Með stórum 14‘‘ loftdekkjum og sérstaklega góðri fjöðrun.
Honum fylgir vagnstykki/burðarúm og kerrustykki/sætiseining, regnplast, og flugnanet fyrir vagnstykki, mjúkt fleece teppi og skiptitösku.

  • Krómað stell/grind
  • Stillanlegt handfang
  • Vagnstykki 80cm í lengd
  • Vagnstykki er einnig hægt að nota sem burðarúm
  • Stillanlegt sætisbak í vagnstykki
  • Kerrustykki/sætiseining, þykkbólstrað með sterku áklæði og svuntu
  • Álagsfletir á kerrustykki eru PU-fóðraðir til að auðvelda þrif
  • Viðsnúanleg sætiseining, getur vísað að eða frá aksturstefnu
  • Gluggi á skerm sem gefur aukið loftflæði á heitum dögum/innandyra
  • Tvær þykkbólstraðar svuntur. Ein fyrir vagnstykki og önnur fyrir sætiseiningu
  • 5 punkta öryggisbelti í kerrustykki fyrir aukið öryggi og þægindi
  • Festingar fyrir beisli í vagnstykki – Mikilvægt öryggisatriði
  • Stór 14″ loftdekk
  • Innkaupagrind
  • Vindhelt áklæði sem upplistast ekki, 100% án PVC efna
  • Góð fjöðrun
  • Stór og vegleg skiptitaska fylgir
  • Bílstólafestingar fást hjá okkur sem henta fyrir ýmsar týpur af bílstólum. Heyrðu í okkur og við hjálpum þér að finna hvort þinn stóll passi

Í boði sem biðpöntun

Vörunúmer: Coss-Classic-Titanum Flokkar: , ,