Comfort Svefnpoki 100% Ull

18.900 kr.

Vandaður ullarsvefnpoki sem hentar fyrir Bass Next, Sofia, Comfort, ásamt því að passa vel í flesta vagna og kerrur frá öðrum framleiðendum.

Comfort svefnpokinn kemur í öllum sömu litum og Bass Next vagnarnir koma í.

  • Svefnpoki – 100% Ull
  • – 100% ekta lambaull
  • – Ytra byrgði pokans er úr sterku nylon áklæði
  • – 90. cm. langur
  • – Auðvelt að framlengja svefnpokann um 30 cm þegar barnið stækkar
  • – Auðvelt er að þræða 5 punkta öryggisbelti í gegn um bak pokans
  • – Svefnpokinn hentar vel í barnavagninn, kerruna, rúmið og í ferðalagið.
  • – Svefnpokinn kemur í svörtu og dökk gráu (ytra byrgði)
Vörunúmer: Á ekki við Flokkar: , , ,