Sleep Sheep – Ferðafélagi
8.990 kr.
Sleep Sheep on the go er vinsælasti ferðafélaginn í dag! On the go bangsinn er minni útgáfa af Sleep Sheep og hentar einkum vel til að taka með hvert sem er. Þessi útgáfa hefur sömu róandi hljóðin og í stærri bangsanum nema í staðinn fyrir hjartslátt þá er lækjarniður. Á bangsanum er lítil ól með frönskum rennilás svo hægt sé að festa hann við kerruna, bílstólinn, rúmið eða hvar sem er. Hægt er að velja um að hafa kveikt á bangsanum í 23 eða 45 mín þangað til að hann slekkur á sér. Það hafa margir valið þann kost á að eiga bæði Sleep Sheep og sleep sheep on the go, þá hafa stóra bangsan í rúminu og svo þann minni fastan á bílstólum eða vagninum.
Hljóðin sem Sleep Sheep on the go gefur frá sér eru:
-Lækjarniður
-Strandarhljóð
-Rigningarhljóð
-Hvalssöngur
Batterí fylgja með.
Kjörið fyrir börn frá fæðingu til 18 mánaða aldurs.
Á lager