Hugarfrelsi – Öndunarspjöld
4.500 kr.
Skemmtileg öndunarspjöld fyrir börn á leik- og grunnskólaaldri.
Öndunarspjöld Hugarfrelsis eru upplögð í að:
• kynnast öndunaræfingum með leik
• auka ró og núvitund
• efla ímyndunarafl og einbeitingu
Um er að ræða stokk með 41 spjaldi með einföldum öndunaræfingum. Á framhlið hvers spjalds er heiti öndunaræfingarinnar og mynd. Aftan á spjaldinu er æfingin útskýrð.
Gaman er að leyfa barni að draga spjald og herma eftir öndunaræfingunni. Einnig er hægt að útfæra skemmtilega leiki með spjöldunum.
Á lager