VildarVinir fá VildarVerð í vefverslun (Kóði: VildarVinir) FRÍ sending með Dropp á pöntunum yfir 20.000 kr *Gildir ekki af barnavögnum

Mini Cup + straw – Indigo

3.890 kr.

Mini Cup + Straw frá ezpz er frábær silicon bolli með loki og silicon röri fyrir börn frá 12 mánaða aldri til að læra að drekka með röri og úr bæði lokuðu eða opnu glasi.
Einstakir eiginleikar í hönnun þar sem lokið er öruggt á glasinu og rörið helst á sínum stað.

Einstök hönnun og stærð sem fellur vel í litla lófa gerir verkið auðveldara.

Nánar
• Mini vörulínan hentar börnum frá 12 mánaða aldri
• Mini Cup tekur 118ml vökva
• Allar vörur ezpz eru hannaðar til að stuðla að BLW-method þar sem barnið lærir að borða sjálfstætt sem er mikilvægt stig í þroska barna.
• Má setja í uppþvottavél, örbylgjuofn og bakaraofn (hámark 170°C)
• Sílíkon er gert til að endast (þreytist hvorki né upplitast)
• 100% sílíkon (BPA, BPS, PVS, phthalate og latex frítt)

 

Á lager