VildarVinir fá VildarVerð í vefverslun (Kóði: VildarVinir)

Mini Mat – Sienna

4.390 kr.

Nánar
• Mini vörulínan hentar börnum frá 12 mánaða aldri
• Mini Cup tekur 118ml vökva
• Allar vörur ezpz eru hannaðar til að stuðla að BLW-method þar sem barnið lærir að borða sjálfstætt sem er mikilvægt stig í þroska barna.
• Má setja í uppþvottavél, örbylgjuofn og bakaraofn (hámark 170°C)
• Sílíkon er gert til að endast (þreytist hvorki né upplitast)
• 100% sílíkon (BPA, BPS, PVS, phthalate og latex frítt)

Á lager