Svefnpoki 100% Ull – Black (eldri framleiðsla)

7.560 kr.

ATH – ELDRI FRAMLEIÐSLA!
Vandaður og hlýr ullarsvefnpoki frá ROAN sem hentar fyrir Bass Next og Sofia ásamt því að passa vel í flest alla vagna og kerrur.
  • Innra lag pokans er 100% ekta lambaull
  • Ytra byrgði er úr sterku nylon áklæði
  • 90cm á lengd + auka 30cm framlenging. – Auðvelt að lengja eftir því sem barnið vex.
  • Auðvelt að þræða 5 punkta öryggisbelti í gegn um bak pokans
  • Svefnpokinn hentar vel í barnavagninn, kerruna og í ferðalagið
  • Comfort svefnpokinn kemur í litum í stíl við alla vagna hjá okkur 🙂

Ekki til á lager