VildarVinir fá VildarVerð í vefverslun (Kóði: VildarVinir)

Gráir/Silfur Snake Lakk- skór

4.000 kr.

Handgerðir evrópskir barnaskór úr hágæða leðri.

Allir skórnir eru unnir úr mjúku, gæðaleðri sem unnið er á eins umhverfisvænan hátt og mögulegt er til að skórnir séu lausir við öll eiturefni. Þetta gerir það að verkum að skórnir okkar anda vel og eru þægilegir fyrir viðkvæmar fætur barna. Hver skór er handunninn frá upphafi til enda af skósmiðum Emel sem búa að áralangri reynslu. Aðeins takmarkað magn er í boði af hverjum skóm og er biðtíminn eftir hverri framleiðslu 6-8 mánuðir.

Hvort sem það eru tær eða hæla, þá eru fætur barnsins alltaf vel varðir. Skórnir andar, eru þægilegir og rúmgóður ásamt því að vera fullkomnir í laginu fyrir litla fætur sem eru að vaxa og þroskast eðlilega.

Sólarnir eru sterkir, léttir, stamir á gólfi og halda vel lögun en eru á sama tíma mjög sveigjanlegir og stuðla þannig að náttúrulegri hreyfingu sina, liðbanda og hjálpa vöðvum að vaxa og þroskast eðlilega.

Sólarnir eru úr náttúrulegu leðri sem andar vel og er hæfilega mjúkt fyrir litlar fætur sem eru að vaxa og mótast. Góður stuðninguri frá sólanum og púðarnir í hliðunum styðja við eðlilega stöðu barnins.

Barnið Okkar
Hlíðasmári 4, 201 Kópavogi
barnidokkar.is

Vörunúmer: E18562E-3-1-1-3-1-1 Flokkur: