Oral Development Tools – Blush

3.990 kr.

Oral Development Tools eru hönnuð til að aðstoða börn við að styrkja og þjálfa munn, kjálka, tungu, góm og kinnar sem gerir þeim auðveldara fyrir að borða, bíta, naga og tyggja mat. Settið inniheldur þrjá hluti (Tiny, Mini and Happy Development Tools).

• Oral Development Tools geta aukið hreyfi- og málþroska.

• Oral Development Tools geta styrkt og þjálfað munn, kjálka, tungu, góm og kinnar.

• Notið án matar eða dýfið í brjóstamjólk, formúlu eða annan mat og gefið barninu. 

• Hvert tól hvetur fram mismunandi hljóð: Tiny (t, d, n), Mini (e, s, z), Happy (oh, oo, w)

• Sílíkonið veitir non-slip grip. 

Ekki til á lager